Author Archive

Olympus EM 1 komin

nóv
2013
15

Nýjast vélin í Mikro Four thirds kerfinu, EM 1 vélin er komin í hús
Vélin er 16 milljón pixla í vatnsvörðu húsi
Veltanlegur 3 tommu skjár, og tekur Full HD video

Olympus OM-D E-M1 specification highlights:

  • 16MP MOS Four Thirds format sensor with no low-pass filter
  • On-sensor phase detection elements
  • Twin control dials (front and rear) with ‘2×2’ dual-mode option
  • ‘5-axis’ image stabilization with automatic panning detection (‘S-IS Auto’)
  • ISO ‘LOW’ (100 equiv) – ISO 25,600
  • Up to 10fps continuous shooting (6.5 fps shooting with continuous AF)
  • 1.04M-dot 3″ LCD touchscreen display – tilts 80° upwards and 50° downwards
  • Electronic viewfinder: 2.36M-dot LCD, 0.74x magnification (equiv.), eye sensor
  • Built-in Wi-Fi for remote shooting and image transfer to smartphone or tablet
  • Dust, splash and freeze-proof (to -10 °C)

Hægt er að lesa nánar um þessa vél inná síðu Olympus.
Einnig er hægt að lesa umfjöllun um myndavélina hér:
http://www.dpreview.com/reviews/olympus-om-d-e-m1

Erum að rýma lagerinn og seljum ýmsar vörur með góðum afslætti, t.d. myndavélar, þrífætur, töskur, skannar, leifturljós, filterar ofl ofl. sjón er sögu ríkari.

Nikon D 610 komin

okt
2013
28

Nýjasta „full frame“ vélin frá Nikon komin í hús

Sigma-24-105mm-f4-DG-OS-HSMSigma kynnir nýja linsur í A línu sinni. Linsan er fyrir „full frame“ vélar  og er með hristivörn. Linsan væntanleg í nóvember.

Ný linsa var að koma frá Samyang, hún er 16mm f 2,0
og er gerð fyrir vélar með minni gerð myndflögu (APS-C)
er komin á lager fyrir Nikon og Canon vélar. samyang_16_f2